Skip to product information
1 of 4

Hörku Kerrur

Kastari töffarinn 7" - PAR

Kastari töffarinn 7" - PAR

Regular price 69.800 ISK
Regular price 69.800 ISK Sale price 69.800 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

 

Kastari selst í pari

Lúm og takki til að kveikja fylgir

 

ATH lýsing hér að neðan er fyrir 9" útgáfuna af honum sem má finna hér

Ef þú ert að leyta að ljóskastara til að vera svalasti jeppinn á götunum og hálendinu er Töffarinn rétti kastarinn fyrir þig. Töffarinn er með þrískipta lýsingu. Stöðuljós sem hægt er að hafa bæði gul eða hvít, lágr ljósgeisli og hár ljósgeisli. Töffarinn er gerður með íslenskar aðstæður í huga og er vatnsvarinn í ferskvatni niður á 1,5 meter í allt að 30 mínútur (IP68).

Volt
DC 9-32V
Kelvin
6000K
Stærð 9"

Lumen

13200

 

Vatnshelt staðall IP68
LED kjarni 12 stk af Osram P9, (+ DRL led)
Afl 120W ± 10%
1 LUX @850m
Geisladreifing FLOOD
Ábyrgð 2 ár

175mm gyllt og/eða hvítt dagsljós

Þessir kastarar eru með víð lág ljós og há ljós sem skjóta lengra

Ryðfrítt stál


Festingar eru úr:

"Automotive grade coating die cast aluminum" sem fyrirbyggir ryð.

 

Standast allar kröfur:CE ROHS FCC DOT EMARK IP67 IP68 and other standards.

 

Ljósið samanstendur af

  • Harkaleg og flott umgjörð
  • PC linsa
    • Mjög sterkt, polycarbonate getur verið allt að 10 sinnum höggþolnara en önnur linsuefni.
  • 12stk af 10W P9 led flögum
  • Tvílituð LED dagsljós
  • wide optic reflector
  • Búrið andar vel og safnar ekki inn á sig raka

----

Framleiðslan

Kastararnir frá Hörku Kerrum er framleiddir fyrir íslenskar aðstæður.

Við leggjum mikið upp úr því að bjóða aðeins upp á vörur sem virka vel í þeim erfiðu aðstæðum sem íslensk veðrátta býður upp á.
Hvort sem það er snjór, rigning, rok, frost að þá þola hörku kastararnir það vel.

Verksmiðjan sem framleiðir kastarana er staðsett í Kína vinnur eftir ströngum gæðastöðlum og nota hágæða efni í sínar vörur, allar vörurnar eru prufaðar og koma með 2 ára ábyrgð.

Þess vegna treysta stór vörumerki á borð við Auxbeam og Strands þessari sömu verksmiðju fyrir sínum vörum.


Við bjóðum einfaldlega upp á HÖRKU KASTARA

    View full details