Heiðin 40" - Ledbar
Heiðin 40" - Ledbar
Lúm og festingar fylgja
Töffaralegt ledbar með stöðuljósi þar sem hægt er að velja um hvítan eða gylltan geisla.
Þetta ledbar hentar sérstaklega vel upp á toppinn þar sem það sker þráðbeint áfram og endurspeglar ekki eins mikið af húddinu og mörg önnur ljós gera.
Stærð | 40" |
Kelvin | 6000 |
Afl | 300w |
Geisladreifing | spotlight með dreifingu til hliðar |
lumen | 12500 |
Vatnshelt staðall | IP68 |
---
Framleiðslan
Kastararnir frá Hörku Kerrum er framleiddir fyrir íslenskar aðstæður.
Við leggjum mikið upp úr því að bjóða aðeins upp á vörur sem virka vel í þeim erfiðu aðstæðum sem íslensk veðrátta býður upp á.
Hvort sem það er snjór, rigning, rok, frost að þá þola hörku kastararnir það vel.
Verksmiðjan sem framleiðir kastarana er staðsett í Kína vinnur eftir ströngum gæðastöðlum og nota hágæða efni í sínar vörur, allar vörurnar eru prufaðar og koma með 2 ára ábyrgð.
Þess vegna treysta stór vörumerki á borð við Auxbeam og Strands þessari sömu verksmiðju fyrir sínum vörum.
Við bjóðum einfaldlega upp á HÖRKU KASTARA