Skip to product information
1 of 6

Hörku Kerrur

Hjólavélin (par) - ljóskastari

Hjólavélin (par) - ljóskastari

Regular price 19.900 ISK
Regular price 19.900 ISK Sale price 19.900 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Selst í pari og lúm fylgir.

Ljóskastari sem hentar vel fyrir þá sem vilja minni kastara sem er bæði með flóðlýsingu og punkta.

Kastarinn lýsir langt á miðað við stærð en hann lýsir 1LUX á 1000 metrum.

Stærð 3"
Kelvin 6500
Afl 100w
Geisladreifing dreifigeysli með spotlight




Vatnshelt staðall IP68

 ---

Framleiðslan

Kastararnir frá Hörku Kerrum er framleiddir fyrir íslenskar aðstæður.

Við leggjum mikið upp úr því að bjóða aðeins upp á vörur sem virka vel í þeim erfiðu aðstæðum sem íslensk veðrátta býður upp á.
Hvort sem það er snjór, rigning, rok, frost að þá þola hörku kastararnir það vel.

Verksmiðjan sem framleiðir kastarana er staðsett í Kína vinnur eftir ströngum gæðastöðlum og nota hágæða efni í sínar vörur, allar vörurnar eru prufaðar og koma með 2 ára ábyrgð.

Þess vegna treysta stór vörumerki á borð við Auxbeam og Strands þessari sömu verksmiðju fyrir sínum vörum.

 

Við bjóðum einfaldlega upp á HÖRKU KASTARA

View full details