Skip to product information
1 of 4

Hörku Kerrur

Kaldi (par) - ljóskastari

Kaldi (par) - ljóskastari

Regular price 29.900 ISK
Regular price 29.900 ISK Sale price 29.900 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Selst í pari og lúm fylgir.

Sparíjeppinn lítur vel út og lýsir vel með þessum frábæru kösturum.

Kastarar með stöðuljósi. (gult og hvítt stöðuljós í boði)

Þessir kastarar eru opnir á hliðunum og lýsa vel til hliðar en hann kastar ljósinu 270 gráður. (270 gráðu ljósop)

Stærð 3"
Kelvin 6000
Afl 60w stk (120w parið)
Geisladreifing dreifigeysli með spotlight
lumen 8848 stykkið


Vatnshelt staðall IP69K

 ---

Framleiðslan

Kastararnir frá Hörku Kerrum er framleiddir fyrir íslenskar aðstæður.

Við leggjum mikið upp úr því að bjóða aðeins upp á vörur sem virka vel í þeim erfiðu aðstæðum sem íslensk veðrátta býður upp á.
Hvort sem það er snjór, rigning, rok, frost að þá þola hörku kastararnir það vel.

Verksmiðjan sem framleiðir kastarana er staðsett í Kína vinnur eftir ströngum gæðastöðlum og nota hágæða efni í sínar vörur, allar vörurnar eru prufaðar og koma með 2 ára ábyrgð.

Þess vegna treysta stór vörumerki á borð við Auxbeam og Strands þessari sömu verksmiðju fyrir sínum vörum.

 

Við bjóðum einfaldlega upp á HÖRKU KASTARA

View full details