Skip to product information
1 of 17

Hörku Kerrur

Kastarar Fjallabak 9" - Par

Kastarar Fjallabak 9" - Par

Regular price 59.900 ISK
Regular price 59.900 ISK Sale price 59.900 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

LÚM FYLGIR MEÐ

 

Selt í pörum, 2 stk í pakkanum

Hægt er að kaupa gult lok á 

Þessir öflugu ljóskastarar eru upplögð fyrir íslenskar ferða aðstæður bæði fyrir jeppann á hálendinu eða vörubílinn á þjóðveginum. Þau eru með dreifigeisla sem lýsir vel upp í kringum þig og einnig með punktageisla sem lýsir leiðina greiða fyrir þig. Kastararnir eru vatnsvarðir í ferskvatni niður á 1,5 meter í allt að 30 mínútur (IP68) og eru upphitaðir til að bræða af sér. Kastararnir eru seldir 2 í pari. 

 

 

 

Vatnshelt staðall IP68
Stærð 9"
LED kjarni 26 stykki af 7w high intensity OSRAM P8 LEDs og 1 stykki af 25w OSRAM KW3 chip
Lumen
17600
Geisladreifing Combo beam
Ábyrgð 2 ár
Kelvin 6000k
Voltage 10-32v DC
1 lux @1600m

207W

 

Material: Diecasting aluminum alloy housing

Festingar: Stainless steel

Lens: PC Lens

--

Framleiðslan

Kastararnir frá Hörku Kerrum er framleiddir fyrir íslenskar aðstæður.

Við leggjum mikið upp úr því að bjóða aðeins upp á vörur sem virka vel í þeim erfiðu aðstæðum sem íslensk veðrátta býður upp á.
Hvort sem það er snjór, rigning, rok, frost að þá þola hörku kastararnir það vel.

Verksmiðjan sem framleiðir kastarana er staðsett í Kína vinnur eftir ströngum gæðastöðlum og nota hágæða efni í sínar vörur, allar vörurnar eru prufaðar og koma með 2 ára ábyrgð.

Þess vegna treysta stór vörumerki á borð við Auxbeam og Strands þessari sömu verksmiðju fyrir sínum vörum.


Við bjóðum einfaldlega upp á HÖRKU KASTARA

 

 

View full details