Skip to product information
1 of 5

Hörku Kerrur

Vinnuljós Jarðýtan

Vinnuljós Jarðýtan

Regular price 24.900 ISK
Regular price 24.900 ISK Sale price 24.900 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Fullkomið ljós fyrir vinnuvélina. Ótrúlega öflugt ljós fyrir stæðr. Ljóskastari með dreifigeisla sem breytir myrkrinu í dagsbirtu sem auðveldar vinnuna fyrir vélamenn. Hentar líka mjög vel sem aukaljós á jeppann hvort sem það er að framan, hliðar vinnuljós eða bakkljós. 

Nauðsynlegur búnaður þegar þú hendir í pelastikk til að kippa í fastann félaga!

Stærð 4.20*2.68*4.61"
LED kjarni  24 x 5W CREE XTE LED
Afl 120W ± 10%
Raun Lumen 8532LM ± 10%
Geisladreifing FLOOD
Kelvin
5700±500K
Volt 10-30V

 

------

Framleiðslan

Kastararnir frá Hörku Kerrum er framleiddir fyrir íslenskar aðstæður.

Við leggjum mikið upp úr því að bjóða aðeins upp á vörur sem virka vel í þeim erfiðu aðstæðum sem íslensk veðrátta býður upp á.
Hvort sem það er snjór, rigning, rok, frost að þá þola hörku kastararnir það vel.

Verksmiðjan sem framleiðir kastarana er staðsett í Kína vinnur eftir ströngum gæðastöðlum og nota hágæða efni í sínar vörur, allar vörurnar eru prufaðar og koma með 2 ára ábyrgð.

Þess vegna treysta stór vörumerki á borð við Auxbeam og Strands þessari sömu verksmiðju fyrir sínum vörum.


Við bjóðum einfaldlega upp á HÖRKU KASTARA

View full details