Hörku Kerrur
Vinnuljós lyftarinn 3"
Vinnuljós lyftarinn 3"
Couldn't load pickup availability
Fullkomið ljós fyrir lyftarann. Ljóskastari með dreifigeisla sem breytir myrkrinu í dagsbirtu sem auðveldar vinnuna fyrir vélamenn. Hentar líka mjög vel sem aukaljós á jeppann hvort sem það er að framan, hliðar vinnuljós eða bakkljós.
Nauðsynlegur búnaður þegar þú hendir í pelastikk til að kippa í fastann félaga!
20W
10-30V DC
1.6A/12V, 0.8A/24V
0.2A/12V, 0.1A/24V
750Lx 274m/1Lx
OSRAM P8 4pcs
2400Lm (Raw Lumen)
Spot /5700÷500K
Aluminum Housing, PC
------
Framleiðslan
Kastararnir frá Hörku Kerrum er framleiddir fyrir íslenskar aðstæður.
Við leggjum mikið upp úr því að bjóða aðeins upp á vörur sem virka vel í þeim erfiðu aðstæðum sem íslensk veðrátta býður upp á.
Hvort sem það er snjór, rigning, rok, frost að þá þola hörku kastararnir það vel.
Verksmiðjan sem framleiðir kastarana er staðsett í Kína vinnur eftir ströngum gæðastöðlum og nota hágæða efni í sínar vörur, allar vörurnar eru prufaðar og koma með 2 ára ábyrgð.
Þess vegna treysta stór vörumerki á borð við Auxbeam og Strands þessari sömu verksmiðju fyrir sínum vörum.
Við bjóðum einfaldlega upp á HÖRKU KASTARA
Share
