Hörku Kerrur

Umboðsaðilar fyrir Lorries á Íslandi

Kerrur frá Póllandi

Lorries framleiðir sterkar kerrur í öllum stærðum og gerðum sem einblínir á gæði, áreiðanleika og hönnun.

Hægt að lesa nánar um Lorries hér

Við tökum vel á móti öllum fyrirspurnum

Sími: 8242346

Netfang horkukerrur@horkukerrur.is

PB75-2614/1 Kerra

Fullkomin kerra sem er hönnuð fyrir léttar framkvæmdir, garð- eða heimilisstörf.
Góð til flutnings á timbri, múrsteinum, jarðvegi, plöntum og öðru.

🐘 750kg leyfð heildarþyngd

📏 2609mm x 1384mm innanmál

📏 350mm há skjólborð

💪 Beisli er soðið en ekki skrúfað sem gerir hana sterkari

✅ Nefhjól fylgir kerrunni

✅ Sex bindikrókar í gólfi

✅ Öruggt gólfefni sem er vatnshelt og stöðugt

✅ Kerran er galvaniseruð sem eykur endingu

✅ Auðvelt er að taka öll skjólborðin af, sem eykur notagildi

Fullt verð með VSK

415.000 kr.

Skoða nánar

CARKEEPER 4020/2 S 2,7T Bílakerra

Fullkomin kerra sem er hönnuð fyrir flutning á tækjum og í framkvæmdir

Hafðu samband í síma 787-6660 eða á netfangið horkukerrur@horkukerrur.is fyrir frekari upplýsingar

 

🐘 2700kg leyfð heildarþyngd

📏 4060mm x 2000 mm innanmál

📏 5550mm x 2040 mm utanmál

📏 300mm Skjólborð

✅ Spil fylgir

✅ Aukadekk fylgir

✅ Tveggja öxla

✅ Sturta

✅ Sliskjur fylgja

✅ Aukadekk

✅ Nefhjól fylgir kerrunni

✅ Öruggt gólfefni sem er vatnshelt og stöðugt

✅ Kerran er galvaniseruð sem eykur endingu

✅ Auðvelt er að taka öll skjólborðin af, sem eykur notagildi

✅ Möguleiki um að panta fullt af aukabúnaði

Skoða nánar

Mótorhjólakerra fyrir 3 hjól

🐘 750kg leyfð heildarþyngd

📏 3125mm x 1925mm utanmál

Sérhæfð kerru til að flytja mótorhjól með sturtu og sliskja fylgir líka kerrunni sem er fest undir hana.

Galvaniserað stál, stillanlegar læsingar fyrir framdekk á mótorhjólahjóli til flutnings.

Skoða nánar